Færsluflokkur: Bloggar
28.12.2006 | 00:39
Harry Potter?
Harry Bretaprins sagður á leið til Íraks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.12.2006 | 19:42
Mig sem mann ársins
mig sem mann ársins. Keflavík gat komið einhverju dýri þarna í sætið
Herra Ísland þannig að ég hef trú á að ég geti orðið Maður Ársins 2006.
Þið megið byrja núna.
Maður ársins valinn á Rás 2 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.12.2006 | 19:16
Matur og hleðsla
Flott að það er byrjað að dæla úr skipinu. Virðist samt hafa farið eitthvað úr því og flotið út á haf. Sem er svo sem betra mál heldur en að þetta sé að malla við ströndina.
En það sem mér finnst áhugaverðast við þessa frétt er að það virðist vera jafn mikilvægt að láta mennina sem eru um "boð" fá mat og að hlaða símana þeirra. Ættu þeir ekki að vera að pæla í því að fylgjast með dælingunni í staðin fyrir að spila Snake eða Super Real Tennis? Þetta er svona eins og að segja að þeim hafi verið færður matur og plasthnífa til að geta skorið matinn.
Dælingu olíu úr Wilson Muuga haldið áfram í alla nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2006 | 17:00
Wikiasariaðu það bara!
Stofnandi Wikipedia þróar leitarvél | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.12.2006 | 10:45
Leikari ársins
Drogba: Ég er leikmaður ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2006 | 22:45
Strætó með í göngunni
Gengið til friðar á Þorláksmessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.12.2006 | 17:22
Sir Paul "Bono" Hewson
Bono sleginn til riddara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.12.2006 | 13:51
Ansi stórt bil
Milli 6 og 700 helgistundir yfir hátíðirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.12.2006 | 13:47
Sveittur borgari - Vitaborgarinn
Jæja við Páll E. erum búnir að henda inn nýjum hamborgaradóm á netið. Getið séð hann akkúrat hér.
"Plúsar fyrir lokaða kokteilsósu, gott lesefni og góðar franskar. Mínusar fyrir vont brauð, hættulegt fólk frá Broadway, hurðin stóð verulega á sér og verð frekar hátt."
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2006 | 11:16
Jólijól
Síldarveislan: Pabbi er búinn að vera að æfa sig fyrir hina árlegu síldarveislu sem haldin verður 23.desember eins og vanalega. Karrýsíld, rúgbrauð, egg og kóladrykkur er málið að mínu mati. Veit að mörgum finnst síld ekki góð en þetta venst. Svona eins og blautir sokkar nema þeir venjast ekki.
Jólamyndir: Maður tekur alltaf smá jólamyndamaraþon. Yfirleitt samt bara Die Hard eða Leathal Weapon sem ég enda með að horfa á. Þær eru samt doldið jóla þannig að það sleppur.
Spila: Vildi geta spilað meira um jólin. Fólk samt alltaf í einhverjum boðum og oft erfitt að safna fólki saman í gott spil. Ég held að þessi jólin verði það póker. Fínt að tapa aleigunni svona rétt fyrir jólin.
Jóladagatalið: Og þá er ég ekki að meina dagatalið þar sem maður opnaði myndir úr dagatalinu þar sem þau ferðuðustu á baðkari. Palli átti það dagatal en geymdi það hjá Systu ömmu því hann þorði ekki að viðurkenna það. Ég fæ stundum súkkulaðidagatal og gleymi yfirleitt að borða bitana. Háma svo í mig í einum rykk undir lokin á desember.
Skórinn út í glugga: Ekki viss hvað málið er með sveinka. Hann virðist vera farinn að gleyma mér. Laumar stundum einhverju í skóinn á aðfangadag en það er bara ekki nóg. Er að vinna í því að skrifa formlegt bréf og kvarta í gamalmenninu.
McDonalds í hádeginu á aðfangadag: Við Páll e. gerðum þetta að venju fyrir nokkrum árum. Gerðum þetta aðallega bara til að pirra Brynju hans Páls. Jafnvel að það komi sveittur borgaradómur á aðfangadag í ár. Hvur veit.
Kvöldkaffið á aðfangadag: Fjölskyldan hittist alltaf öll heima hjá ömmu eða einhverjum af systrum mömmu. Það er árlegt á aðfangadagskvöld. Troðið í sig kökum og kannski spilað smá ef tími til gefst.
Ekki fleiri venjur sem ég man eftir í bili nema það að renna ofan í poll í hálkubleytu. Ekki beint venja heldur bara klúður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)