Færsluflokkur: Íþróttir
25.1.2007 | 09:41
Grænland ekki einu sinni með?
Hvernig stendur á því að það er Grænlendingur markahæstur á HM? Sé ekki betur en að þeir séu ekki einu sinni með á HM. Þannig að það meikar lítið sem ekkert sens. Ég er ekki al vitlaus og hann er væntanlega að spila með einhverju öðru liði heldur en Grænlandi. Þá hlýtur hann að vera með ríkisborgararétt þar. Þá myndi ég bara telja hann sem íbúa frá því landi þar sem hann er að spila fyrir það land.
HM í handbolta: Grænlendingur markahæstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)