21.1.2007 | 00:25
B lög í B keppni
Þessi keppni er svo rosaleg b-keppni að það er ekkert furðulegt að það séu b-lög í henni. Flestir sungu falskt og ef þeir sungu ekki falskt þá var lagið bara lélegt. En ég meina þetta er bara það sem við vitum og því óþarfi að svekkja okkur á þessu. Við sendum b-lag í þessa b-keppni eins og flest allar aðrar þjóðir. Ég veit ekki hvað við getum líkt þessu við. Þetta er svona eins og að vera knattspyrnumaður og vera að taka þátt í utandeildinni í staðinn fyrir úrvalsdeildinni. Pælið í því ef það væri gert svona mikið úr utandeildinni eins og er gert úr þessari ömurlegu keppni. Ég myndi aldrei fyrir mitt litla líf vilja taka þátt í þessu. Ég er náttúrulega A maður og ekkert annað.
Þrjú lög áfram í undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mikið innilega er ég sammála þér. Þetta var átakanlega lélegt í gærkvöldi. Óttaleg ömurð. :)
mbk.
Stefán Friðrik Stefánsson, 21.1.2007 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.